Foreldravaktinni er ćtlađ ađ fylgjast međ skíđalyftunni og vera börnunum innan handar á međan á ćfingu stendur.
Foreldrar skulu sjá um frágang á lyftu og húsi (ţurrka bleytu af gólfi og gćta ţess ađ allar dyr séu lokađar).
Ef foreldri getur ekki tekiđ sína vakt skal viđkomandi sjálf(ur) fá annan í sinn stađ.
|