Foreldravakt
[Heim] [Foreldravakt]

 

Foreldravaktinni er ætlað að fylgjast með skíðalyftunni og vera börnunum innan handar á meðan á æfingu stendur.

Foreldrar skulu sjá um frágang á lyftu og húsi (þurrka bleytu af gólfi og gæta þess að allar dyr séu lokaðar).

Ef foreldri getur ekki tekið sína vakt skal viðkomandi sjálf(ur) fá annan í sinn stað.

Tímasetning foreldravaktar er eftirfarandi:

Vikudagur:

frá kl.

til kl.

Mánudagur

17:00

18:30

Miðvikudagur

17:00

18:30

Föstudagur

14:00

15:30

Laugardagur

10:00

11:00

Foreldravakt í janúar, febrúar, mars og apríl 2011.

Foreldravakt í febrúar, mars og apríl 2010.

Foreldravakt í febrúar, mars og apríl 2009.

Foreldravakt í mars og apríl 2008.

Foreldravakt í janúar/febrúar og mars/apríl 2007.

[Stundaskrá] [Foreldravakt] [Veður] [2005-06] [2004-05] [2003-04] [2002-03] [Tenglar] [Upplýsingar]

Vinsamlega sendið ábendingar á webmaster@kroflulyfta.info.