Andrésar Andarleikarnir 2004
[Heim] [2003-04] [Andrés 2004]

DAGSKRÁ 2004

Miđvikudagur 21. apríl:
KL. 16:30 Fararstjórafundur í Íţróttahöll
KL. 19:45 Safnast saman í skrúđgöngu viđ KA heimili
KL. 20:00 Skrúđganga frá KA heimilinu
KL. 20:30 Andakt: Séra Pétur Ţórarinsson
Mótssetning: Dagný Kristjánsdóttir
Andrésar eldurinn kveiktur
KL. 22:15 Öll börn komin í rúm

Fimmtudagur 22. apríl:
KL. 08:20 8, 10 og 11 ára mćta fyrir utan Skíđahótel
KL. 10:00 Svig 8 ára  H
KL. 10:00 Stórsvig 10 ára  G
KL. 10:00 Svig 11 ára  S
KL. 10:30 7 ára mćta fyrir utan Skíđahótel
KL. 12:00 Leikjabraut 7 ára
KL. 12:00 9, 12 og 13 ára mćta fyrir utan Skíđahótel
KL. 13:00 Ganga allir flokkar, hefđbundiđ
KL. 13:30 Svig 9 ára  H
KL. 13:30 Svig 12 ára  S
KL. 13:30 Stórsvig 13 ára  G
KL. 15:00 Sund í Sundlaug Akureyrar (ţeir sem komast)
KL. 18:10 (Pizzu-hlađborđ Greifinn)
KL. 20:00 Verđlaunaafhending í Íţróttahöll.
Kl. 22:15 Öll börn komin í rúm

Föstudagur 23. apríl:
KL. 08:20 8, 9 og 12 ára mćta fyrir utan Skíđahótel
KL. 10:00 Stórsvig 8 ára  H
KL. 10:00 Stórsvig 9 ára  S
KL. 10:00 Stórsvig 12 ára  G
KL. 11:20 10 ára mćta fyrir utan Skíđahótel
KL. 13:00 Ganga allir flokkar, frjáls
KL. 13:30 Svig 10 ára   S
KL. 15:00 Sund í Sundlaug Akureyrar (ţeir sem komast)
KL. 20:00 Verđlaunaafhending í Íţróttahöll og grillveisla
Kl. 22:15 Öll börn komin í rúm

Laugardagur 24. apríl:
KL. 08:20 7, 11 og 13 ára mćta fyrir utan Skíđahótel
KL. 10:00 Svig 13 ára   S
KL. 10:00 Stórsvig 11 ára  G
KL. 10:00 Stórsvig 7 ára  H
KL. 11:00 Bođganga 9 -13 ára, ţrautabraut 8 ára og yngri
KL. 15:30 Verđlaunaafhending í Íţróttahöll, myndasýning frá leikunum og mótsslit.

H = Hjallabraut G = Suđurbakki S = Strýta

Miđvikudaginn 21. apríl verđur skrifstofa Andrésar opin í Íţróttahöllinni kl. 14.00 - 15:30.

Ekki verđa skráđir yngri keppendur en 6 ára, ţ.e. fćddir 1997. Viđ minnum á, ađ í ár eru 13 ára međ, ţar sem leikarnir féllu niđur 2003. Athygli skal vakin á ţví ađ keppendur í alpagreinum eru skyldugir ađ nota hjálma.

Samkvćmt reglum Alţjóđa skíđasambandsins (FIS) eiga 11-12 ára ekki ađ vera á styttri skíđum en 130cm, skósóli hámark 45mm og skíđi, plata og bindingar hámark 45mm.

Ţátttökugjald er kr. 1.600 og lyftugjöld eru óbreytt kr. 2.200 fyrir fullorđna og kr. 900 fyrir börn frá fimmtudegi til laugardags.

[Stundaskrá] [Foreldravakt] [Veđur] [2005-2006] [2004-05] [2003-04] [2002-03] [Tenglar] [Upplýsingar]

Vinsamlega sendiđ ábendingar á webmaster@kroflulyfta.info.