Veturinn 2002-2003
[Heim] [2002-03]

 

Hér eru ýmsar upplýsingar sem tengjast æfingum og keppni veturinn 2002 til 2003 hjá Skíðadeild Mývetnings.

Æfingar veturinn 2002 til 2003 hófust í lok október 2002 en vegna snjóleysis fóru þær fram í Reykjahlíð fram yfir áramótin. Fyrstu æfingar upp við lyftu voru síðla í janúar.

Þjálfari er Þorvaldur Þorsteinsson.

Mótaskrá:

22. eða 23. mars, Krafla, Héraðsmót FRESTAÐ

22. til 23. mars, Akureyri, Íslandsganga

6. apríl, Krafla, Guffaleikarnir

11. til 13. apríl, Akureyri, Skíðamót Íslands, FIS

23. til 26. apríl, Akureyri, Andrésar Andarleikar

Nánari upplýsingar á vef Skíðasambands Íslands.

[Stundaskrá] [Foreldravakt] [Veður] [2005-2006] [2004-05] [2003-04] [2002-03] [Tenglar] [Upplýsingar]

Vinsamlega sendið ábendingar á webmaster@kroflulyfta.info.